Ég hef vel og lengi vitað hvað tónlistarfólk á öllum sviðum eiga erfitt með að koma sér á framfæri.
Ástæðan er að mínu mati bara níska og blindu ríkisstjórnarinnar!!
Það eer endalaust verið að dæla inn peninga til einhvers kvikmyndaframleiðenda sem eru oftast alls ekki að skila sínu meðan tónlistinni er ekki gefið neitt!
samt hefur íslenskt tónlist vakið svo miklu meiri athygli en nokkur kvikmynd hefur gert, t.d Björk og Sigur-Rós…
Ég er nú ekki “inn” í tónlistarbransanum sjálfur en sem neytandi þá vil ég sjá framför á góða íslanska tónlist!
Það hefur lengi verið barist fyrir athygli til íslenskra tómlistarmanna en lítið hefur verið gert, margir fá lítið svo sem engan styrk frá neinum og það sem er ömurlegast eru þó æfingarhúsnæðin, ef það er þá yfirleitt til staðr!
Nefnum til dæmis sinfóníusveitin sem þarf að deila stóra salinn í Háskólabíói með einhverjum kvikmyndagestum sem sjaldan eða aldrei eru að horfa á íslenskar kvikmyndir!
Er ekki kominn tími fyrir alla að opna augun aðeins?
Guð elskar þig,- en Djöfullin elskar þig meira