Ég hef verið að spá hvað hljómsveit eru efnilegust á landinnu.
Þegar þetta orð kemur uppí hausinn dettur manni margar hljómsveitir í hug.
Sign,Coral og margrar aðrar hljómsveitir.

Það eru margar sem eru eftir að verða frægar nefnum til dæmis Búdrýgindi eru orðnar einskonar hórur að mínu mati þeir eru alltaf að auglýsa pepsi og einhvað þannig sjitt.

Ég er ekki að tala um comercial hljómsveitir eins og hún er. Ég vil ekta hljómsveit sem eru ekki alltaf í sviðsljósinu. Ég vil að Coral verði fræg þar sem ég fíla hana mikið af því litla sem ég hef hlustað af þeim.

Það eru margar hljómsveitir ég ætla að segja allar efnilegar sveitir sem mér dettur í hug: Coral,Sign,Hölt Hóra,Amos,Enn Ein Sólin,Nögl,Lokbrá,Denver,Still not Fallen,Betlehem,Anubis,Doctuz og svo lengi mætti telja.

Markmiðið með þessari grein var að stofna stóra umræðu um hver er besta hljómsveitinn og einnig í hvaða aldurshópi þær eru.
T.d. Coral efnilegust frá 16-22 og Amos 12-16 eða eitthvað slíkt.

Ég vildi líka ekki gera einhverja kork umræðu því hún fer strax og lítið er hægt að tala um það.

Minni á Músíktilraunir í kvöld/Miðvikudagur 18/5/03 kl 21:00

Svo hvað segið þið?