ég vil byrja á því að seigja að ég er ekki eithver brjálaður sveitadurgur sem tel að öll þægindi eru slæm.

ég sá frétt um dagin á sky 1. um að enn fleiri plötubúðir séu að fara á hausin vegna misnotkunar tónlista downloads. en í fréttini var sagt að um bil 15.búðir í bretlandi hafa farið á hausin vegna illgengis undarfarin ár og var verið að kenna mp3 downloads, auðvita fannst mér það fáánlegt first þegar ég sá þetta en síðan
fór ég virkilega að pæla í hvernig þetta væri í framtíðini með þessu áframhaldi.
Engin hljómsveit mundi vera í heiminum vegna flest allar hljómsveitir mundu hætta því flest allar hljómsveitir gera tónlist fyrir peninga og sem plötubúðir dreifa síðan út,og afhverju að stofna hljómsveit þegar það er stolið öllum tónverkonum mans í gegnum download? Og allir mundu vera að hlusta á klassíska tónlist eða tekno.
það sem ég er að reyna að segja er að það er allt í lagi að dl. lagi við og við en það verður að læra að stoppa. áður enn þetta verður að veruleika. margar frægar hljómsveitir td.metallica hefur verið að berjast á móti downloadi og margar hótað að hætta. ég meina… kanski búin að vera í hljómsveit í svona 13.ár og allt í einu ef eithverjum krakka dettur það í hug að downloada lífstíða verki manns á einu kvöldi án kostnaðs. og á seinustu árum hefur þatta aukist gífulega mikið og er að aukast á hverji einustu klukustund.

pælið aðeins í þessu áður enn þið downloadið næsta lagi…