Ef fólk er almennt sammála um að lagið sé stolið (það sá ég í Fréttablaðinu, þó ég þekki ekki lagið sem þetta ku vera eins og) er þá ekki það eina rétta að senda lagið sem var í öðru sæti?

Allavega var eitthvað verið að tala um að breyta því eða leyfa þeim að senda annað lag, er þá ekki verið að viðurkenna það algjörlega að þetta sé flytjendakeppni ekki lagakeppni? Ef lagið sem vann er stolið (jafnvel þó það sé ómeðvitað) þá væri allt annað en að senda Botnleðju út mjög ósanngjarnt.

Finnst mér.