Á mánudaginn 24/feb. sá ég þátt um andlit stróstjörnunnar Michael Jackson. Þeir sem sáu þáttinn um hann furða sig líklega á þessu með allar þessarbreytingar í andlitinu og hrilla sig á þeirri tilhugsuninni um að afmynda sig. Ef að hann er ekki ánægður með sig þá skreppur hann bara til doksa og endurgerir sig eftir sínu höfði. Þessi sálfræði fer út í miklar öfgar að mínu mati og ég skil ekki hvað er á bakvið þetta. Persónulega finnst mér Michael vera ekkert annað en leirfésið sem átti að hafa misnotað krakkann. Ef maður horfir á andlititð hanns ,er hann frekar kvennlegur að ofan og karllegur að neðan. Eitthvað sem ætti heima í sirkúsi? Hver veit?