Einmitt núna á meðan ég er að skrifa þennan póst, er Grammy verðlaunafhendingin að fara fram í Bandaríkjunum….
En nei nei við fáum ekki að sjá hana afþví að ríkissjónvarpið er að sýna BAFTA kvikmyndaverðlaunin frá London..
Hverjum er ekki skítsama um þessi BAFTA verðlaun ?
Grammy er mest virta verðlaunafhending þarna í Bandaríkjunum og það væri alveg ágætt að geta séð hana hérna á klakanum :)<br><br>___________________________________
Kíkið á bloggið mitt…
http://myrkrabarn.blogspot.com/ :)
