Ég var að flétta í gegnum einu ágætu blaði; Fréttablaðið og þá sá ég eina könnun sem var gerð og kallaðist hún Björk mesti listamaður Íslendinga. OK ég er alveg sammála um það en það sem að vakti mest mín athygli var hve lágt Sigur-Rós var á listann og sem mikill Sigur-Rós aðdáandi þá varð ég vonsvikinn yfir því hve “Íslendingar” átti sig bara ekki á því hvað sigur-Rós eru að “meika” það á erlendum markaði!! Ég veit ekki hvernig frægð er mæld nákvæmlega en að dæma frá fjölda tónleika og aðsóknin á þeim þá veit fólk bara einfaldlega ekki hve þekktir þeir eru og ekki síður hve GÓÐ tónlistin þeirra er!!!!!
Bara það sem mér finnst:)
Guð elskar þig,- en Djöfullin elskar þig meira