Frásagnir hafa borist um að Lettland sem eigi nú að halda Eurovision eigi ekki nægja peninga. Stjórnvöld segja að ekkert svoleiðis sé í gangi og keppnin verði haldin en ekki jafn stór og vant er og verða mun færri áhorfendur en þetta kom fram á einni síðu hér á netinu nokkurn vegin svona var þetta sagt:

Mögulegt er að ekkert verði af Eurovision keppninni frábæru sem fram fer 24. maí nk. Ástæða vesensins er að gestgjafinn, Lettland er í einhverju peningaveseni.

Keppnin á að fara fram í höfuðborg Lettland, Riga. En vegna fjármálaóreiðu þar á bæ er keppnin hætt komin. Þó segja aðal skipulleggjendur keppninar að óþarfi sé að örvænta því oft hafa svona mál komið upp, sérstaklega þegar minni lönd eigi í hlut en alltaf tekist að bjarga málunum á seinustu mínútu.

Það kostar Lettland um 700 milljónir að halda keppnina.