Það er ekkert mál að rippa tónlist af geisladiskum með Windows Media Playerum 7, 8 og 9 það kemur venjulega í wma formati en ef þú vilt að það sé í mp3 formati farðu þá bara á windowsmedia.com og downloadaðu hugbúnaði til þess.

Hvernig getur þetta staðist? Tónlistarmenn eru að berjast fyrir því að hætt sé að stela tónlist svo kemur Microsoft með svona hugbúnað til þess að rippa hana beint í mp3. Næsta skref er bara að shera henni á KaZaA eða öðru download forriti svo að allur heimurinn geti fengið hana!