Ég var að spá, hvaða diskur er mest í tækinu hjá ykkur? Ég er auðvitað alltaf að skipta, en núna er mest Jewel - This Way. Virkilega góður diskur. Hún er snillingur.

Svo, hver er uppáhaldsdiskurinn ykkar í augnablikinu?