Ég var að hlusta á Radio X í vikunni og blöskraði mér mikið. Málið er að þetta lag sem þeir telja vera að nýju plötunni (sem getur s.s. verið rétt) heytir njósnavélin. Þetta er gamallt lag með þessari frábæru hljómsveit. Ég er viss um að aðdáendur þessararr hljómsveitar séu núna hlæjandi yfir þessu öllu saman. Málið er að ekkert heillt lag hefur verið gefið út af nýju plötunni. Einungis lagabútar á kasettum til að forðast það að lög fari á netið.
Það eru til gamlar upptökur af þessu lagi á tónleikum og myndir af þeima ð flytja þetta lag á tónleikum í Dómkirkjunni hér forðum. Því bið ég fólk um að trúa ekki þessum villandi upplýsingum. kíkið á síðunna þeirra http://www.sigur-ros.co.uk þar sjáið það svart á hvítu. Einnig var þetta lag í myndinni Vanilla Sky (þegar þau eru uppi á þakinu).
Ég er samt ekki að fullyrða það að þetta lag verði ekki í nýju plötunni þeirra ( ) en eitt veit ég að þetta lag hefur nafn “njósnavélin” og stiður það minn grun að það verði ekki á óútkomnri plötu þeirra því þau eru öll nafnlaus.
Meira að segja heyrði ég að þetta lag kom út á samnefnri safnplötu sem kom út fyrir mörgum árum. Samt eru það ekki rökstuðnar heimildir.

Vona að ég sé ekki að bulla.
Smali