Rými - Unity For The First Time
——————————-
Diskur vikunar 20-24 maí 2002
www.snergurogbergur.com
Skrifað af Danna; nick=Sikker.

Hljómsveitin Rými var stofnuð árið 1999 en hét hún þá Jódís. Hljómsveitin gaf út smáskífu sem seldist upp á mánuð. Árið 2001 skiptu þeir um stefnu í miklu frumlegra og rokkaðara efni. Hljómsveitin hefur ekki bara verið í spilun hér á landi en lagið Mistrið komst í fyrsta sæti í Pollandi fyrir rúmu ári síðan.
En diskurinn “Unity for the first time” hefur fengið góðar viðtökur hjá fólkinu og er diskurinn mjög vinsæll. Á disknum er að finna lagið “Mistrið” sem fór allt upp í 1. sæti í Topp 10 listann á Rokk.is. Ef þú fílar Rokk þá er þessi diskur eitthvað fyrir þig. Stjörnugjöf: 3,5 af 5 stjörnum

(Þessi grein er ekki Copy/past grein)
kv. Sikker