Draumabandið Devics Ég rakst á band sem heitir <A HREF="http://www.devics.com/“>Devics</A> fyrir algjöra tilviljun fyrir nokkru. Ég verð að segja að þetta eru snillingar. Ef þú fílar Portishead, þá muntu kolfalla fyrir Devics. Tónlistin er eins svarthvítur draumur. Lögin eru öll tregablandinn og dularfull. <A HREF=”http://www.devics.com/music/downloads/ifyouforgetme/02_Devics_Blue_Miss_Sunday.mp3">Blue Miss Sunday</A> [mp3] er svo sorglegt, jafnvel án textans, manni dettur helst í hug svarthvít film-noir frá eftirstríðsárunum, sé fyrir mér reykmettaðan, dimman bítnikk bar í skuggalegu sundi. <A HREF="http://www.devics.com/music/downloads/ifyouforgetme/06_Devics_Afraid_Of_Loving_You.mp3">Afraid Of Loving You</A> [mp3] er annað, einfalt píano, bassi og burstar á sneriltrommu. Ekki eru öll lögin svona, t.d. er <A HREF="http://www.devics.com/music/downloads/ifyouforgetme/08_Devics_Key.mp3">Key</A> [mp3] meira í ætt við Garbage, hraðari taktur og allt önnur raddbeiting<BR>
Devics eru sjálfstæðir, þú ert ekkert að láta hina <A HREF="http://www.zdnet.com/anchordesk/stories/story/0,10738,2818346,00.html">hræðilegu RIAA</A> og líklega fær bandið stóran hluta af andvirði geisladisksins (amk vona ég það)
Devics eru: Dustin O'Halloran, gítar/hljómborð, Sara Lov, söngur, Ed Maxwell, bassi og Evan Scnabel, trommur.<BR