G sides er heitið á nýja Gorillaz disknum.Upphaflega átti bara að gefa hann út í Japan en vegna mikilla visælada var hann settur á markað í Evrópu og Bandaríkunum.G sides er 10 laga diskur og er remixdiskur að hluta eða 3 remix lög.7 lagana eru ný.Að auki er myndböndin(fyrir tölvur)Rock the house og Clint Eastwood(nú veit ég loksins hvað stendur alveg í byrjun á myndbandinu,litlu stafirinir fyrir ofan Gorillaz merkið)Skemtilegra er að eiga 1 Gorillaz diskinn líka.Diskurinn er mjög góður eins og sá fyrri og gef ég honum 4* af 4* mögulegum.Ein af heimsíðum þeirra er á slóðinni fans.gorillaz.com.