Besta plötur 2008 að mati Rosebud Jæja, árið 2008 er lokið og ég er að segja að þetta er búinn að vera frábært ár tónlistlega séð. Og þetta er listi sem ég gerði. Topp 10 innlend og topp 15 erlend plötur og ég setti YouTube link á hverja plötu, ef þið langar að hlusta. :)

Topp 10 íslenskar plötur 2008


10. Benni Hemm Hemm - Murta St. Calunga
Ágætis plata en hún er nákvæmilega eins og hinar plöturnar, og líka lakara miðað við hinar. Ég er aðdáðandi Benna, en hann þarf að finna nýjan stíl.
Benni Hemm Hemm - Avían í Afganistan
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=IqFVfIMBp-8

9. Lay Low - Farewell Good Night's Sleep
Betra en fyrsta plötuna í mínu mati, en já, Fínn plata, og áhugaverðri en hin.
Lay Low - By and By
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=-wFUDi4gYCk

8. Sprengjuhöllin - Bestu Kveðjur
Sprengjuhöllin hafa komist aðeins niðurleið eftir fyrstu plötuna, en það stoppar ekki að vera frábærir, með góð lög og yndislegir textahöfundar.
Sprengjuhöllin - Glúmur
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=g050AN_ABxU

7. Mammút – Karkari
Áhugaverð plata og æðislega svöl lög sem er auðvelt að söngva með. Svefnsýkt er uppáhaldið mitt.
Mammút - Svefnsýkt
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=aeGZriDklEo

6. Múgsefjun - Skiptar skoðanir
Frumverk hjá Múgsefjun er virkilega gott, og ég er frekar veikur fyrir þjóðalegan Folk-Rokk tónlist. Vonandi verða meira vinsældir á næstu ári, þeir eru frekar vanmetnir í mínu mati.
Múgsefjun - Kalin slóð
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=zp45rNR-psk

5. Jóhann Jóhannsson – Fordlândia
Jóhann hefur gert þessa fallega Minimalisma verk , Stærra og epískara en hjá hinum plötunum. Fullkomið plata fyrir heyratól með ró og næði.
Jóhann Jóhannsson - The Rocket Builder
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=bR2w-TROUQ0

4. Emilíana Torrini - Me And Armini
Emilíana hefur staðist rosalega vel á þessari plötu, enda er þetta besta sem hún hefur gert. Svöl, krúttlegt, og fallegt plata.
Emilíana Torrini - Big Jumps
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=_CF7sER73TY

3. FM Belfast - How to Make Friends
Partýplata ársins, punktur. Grípandi taktar í Karabíahafinu og endalaust gleði gerði þessa plötu eina af áhugaverðasta í ár.
FM Belfast - Frequency
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=2L6ZioQElCk

2. Sin Fang Bous – Clangour
Söngvarinn úr Seabear er kominn með sólóferill með sín eigin hljómar, og ég verð að segja að þessi plata miklu áhugaverðari og skemmtilegri en Seabear en þó er þetta mjög svipað. Óvæntasta íslenska platan ársins.
Sin Fang Bous - Advent In Ives Garden
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=9-bzsBr4kT4

1. Sigur Rós - Með Suð í Eyrum Við Spilum Endalaust
Enn og aftur hefur Sigur Rós sigrað titlinu fyrir að vera með besta plötu ársins, en þó hafa þeir ekki toppað Ágætis Byrjun eða ( ) plöturnar. En þeir fara nýjar leiðir á þessari plötu, og er með fallegar melódíur, miklar spilagleði og virkilega epískt.
Sigur Rós – Gobbledigook (með Björk og Ólöf Arnalds)
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=rCjjgDSJqUI


Góðar erlendar plötur sem voru ekki á listanum

Atlas Sound - Let The Blind Lead Those Who Can See But Cannot Feel
Atlas Sound - Bite Marks
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=EpYUz_KTD0I
British Sea Power - Do You Like Rock Music?
British Sea Power - Waving Flags
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=w2n-7K0Ef6Y
Empire Of The Sun - Walking On A Dream
Empire Of The Sun - Walking On A Dream
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=zmM2RwlxGt0
Girl Talk - Feed The Animals
Girl Talk - Still Here
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=VKqkcHvJN9k
Grouper - Dragging a Dead Deer Up A Hill
Grouper - Heavy Water/I'd Rather Be Sleeping
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=gkANP6xnVgs
MGMT - Oracular Spectacular
MGMT - Kids
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=bIEOZCcaXzE
Nico Muhly – Mothertongue
Nico Muhly - Skip Town (fann ekki myndband úr plötunni)
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=dVZQq4vWHJI
of Montreal - Skeletal Lamping
of Montreal - Id Engager
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=VHFUXH4PP5c

Topp 15 erlendar plötur 2008

15. El Guincho – ¡Alegranza!
Afrótaktar, dub og brasíliskt tónlist blandast saman á þessari hörkusvala plötu.
El Guincho - Palmitos Park
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=mTJYj_uL1NQ

14. Cut Copy - In Ghost Colours
Ástralskt rafhljómsveit gerir 80's tónlist og pönk áhrifum. Góð plata.
Cut Copy - Far Away
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=a_GPmF6iD6U

13. Conor Oberst - Conor Oberst
Söngvarinn úr Bright Eyes er kominn með sólóplötu, sem er miklu líflegri, en hann er þekktur að gera þunglyndis textar úr Bright Eyes, en það er ánægðulegt að sjá hann hressari en áður.
Conor Oberst - Souled Out!!!
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=oYewptydkvE

12. The Walkmen - You & Me
Gítarrokk frá New York í anda við Interpol, skemmtileg plata með grípandi taktar.
The Walkmen - In the New Year
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=EXQ-BNiR9vU

11. The Tallest Man On Earth - Shallow Graves
Ef Bob Dylan væri frá Svíþjóð með kassagítarinn, þá væri útkomann svona með þessari fallega og huggulegu lítla plötu.
The Tallest Man on Earth - Where Do My Bluebird Fly
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=e9K68GRvHJE

10. Department Of Eagles - In Ear Park
Einn meðlimur úr Grizzly Bear er kominn sína ferill hérna með fólk-rafplötu. Þægileg plata.
Department of Eagles - No One Does It Like You
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=26MRf7MrJNI

9. The Dodos – Visiter
Einn af mín spilasta plötum í ár, Með þessari psychedelic fólk-kassagítarrokk með geðveika trommutaktar, maður langar bara hlusta aftur og aftur.
The Dodos - Fools
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=YhLRxui7vXU

8. Beck - Modern Guilt
Beck er kominn aftur með svala taktar og tónar frá 50's og 60's og það bætt með tölvuhljóm frá Danger Mouse en hann er einmitt upptökustjórinn plötunnar.
Beck - Modern Guilt
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=SxTLdflDe_0

7. Vampire Weekend - Vampire Weekend
Ef Paul Simon gerir tónlist fyrir næsta Wes Anderson myndina, þá væri útkomann svona. Algjört sumarplata.
Vampire Weekend - Cape Cod Kwassa Kwassa
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=9wHl9qRsMzw

6. No Age – Nouns
Pönk/noice band frá L.A. Hrá og skemmtileg plata.
No Age - Sleeper Hold
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=coLwb4N4Xl8

5. Portishead – Third
Portishead er kominn aftur eftir 11 ára hlé, þeir verða freskari og beittari en áður með þessa dimm og ísköldu meistaraverki.
Portishead - Machine Gun
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=1iWj0tO7qjg

4. TV on the Radio - Dear Science,
Strákarnir úr TV on the Radio hafa gert sína besta plötu með raftónar, rokki og fönki. Bara æðisleg plata. :)
TV On The Radio - Dancing Choose
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=n7mMoc-x_v0

3. Deerhunter – Microcastle / Weird Era Cont.
Hljómsveit frá Atlanta, Georgia, og tónlistin þeirra hafa áhrif við 60's psychedelic rokk, ambient pönk og Noise, virkilega frábært plata, og meistaraverk. Jafnvel bónusplatan er mjög góð.
Deerhunter - Agoraphobia
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=oup-m8Hxx4Y

2. Fleet Foxes - Fleet Foxes / Sun Giant EP
Frá ég hlustaði fyrst á Fleet Foxes í Mars/Apríl, fannst mér þetta væri einstök plata.
Flutningur plötunnar og tónsmíðin er virkilega góð, alveg fyrsta flokks. Það verður spennandi að hvað æltar þeir að gera næst. Ég vill að minna á EP-plötuna, hún er virkilega góð.
Fleet Foxes - White Winter Hymnal
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=DrQRS40OKNE

1.Bon Iver - For Emma, Forever Ago
Justin Vernon átti erfitt þegar lífið hans fór aðeins niðurleið, þegar að hafa keyrt yfir hundinn sinn, hljómsveitin hans hætti og kærastan fór frá honum. Justin fékk hreinlega nóg, fór til sumarbústað að vetra til í 3 mánaðir, aleinn með gítarinn og nokkrar hljóðfæri og míkrafónn. Úr þessu varð þessi ótrúlegt falleg og persónuleg plata frá honum og hún er besta plata ársins að mínu mati. Ég vill að enda með heilan þátt hjá honum þegar hann fór til París. Takk fyrir lesturinn og vonandi var þetta ánægðulegt.
1. Bon Iver - Lump Sum
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=FYNjlat8Af8
2. Bon Iver - Flume
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=WvvQQHnpRfA
3. Bon Iver - For Emma, Forever Ago
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=x5Swa9CYgRk
4. Bon Iver - Flume (second take)
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=rST_bzZJ9BA
5. Bon Iver - Wolves (Act I & II)
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=goStnWG_EXQ
6. Bon Iver - Skinny Love
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=sLOr_FrJJWA

og hérna er listinn á plötur sem ég hlustaði í ár.
Animal Collective - Water Curses EP
Antony and the Johnsons - Another world EP
Atlas Sound - Let The Blind Lead Those Who Can See But Cannot Feel
Beck - Modern Guilt
Benni Hemm Hemm - Murta St. Calunga
Bloc Party – Intimacy
Bon Iver - For Emma, Forever Ago
Borko - Celebrating Life
British Sea Power - Do You Like Rock Music?
Coldplay - Viva La Vida or Death And All His Friends
Conor Oberst - Conor Oberst
Cut Copy - In Ghost Colours
Death Cab For Cutie - Narrow Stairs
The Decemberists - Always The Bridesmaid: A Singles Series EP
Deerhunter – Microcastle / Weird Era Cont.
Department Of Eagles - In Ear Park
The Dodos – Visiter
Duffy – Rockferry
El Guincho – Alegranza!
Emiliana Torrini - Me And Armini
Empire Of The Sun - Walking On A Dream
Final Fantasy - Plays To Please EP / Spectrum, 14th Century EP
Fleet Foxes - Fleet Foxes / Sun Giant EP
Flight Of The Conchords - Flight Of The Conchords
FM Belfast - How to Make Friends
Girl Talk - Feed The Animals
Gnarls Barkley - The Odd Couple
Grouper - Dragging a Dead Deer Up A Hill
I Adapt - Chainlike Burden
Islands - Arm's Way
Jeff Who? - Jeff Who?
Jóhann Jóhannsson – Fordlândia
Kanye West - 808's And Heartbreaks
Kings Of Leon - Only By The Night
Lambchop - OH (Ohio)
Lay Low - Farewell Good Night's Sleep
Lightspeed Champion - Falling Of The Lavender Bridge
Mammút – Karkari
Man Man - Rabbit Habits
The Mars Volta - Bedlam in Goliath
MGMT - Oracular Spectacular
Múgsefjun - Skiptar skoðanir
My Morning Jacket - Evil Urges
My Summer As A Salvation Soldier – “Activism”
Nico Muhly – Mothertongue
No Age – Nouns
Of Montreal - Skeletal Lamping
Ólafur Arnalds - Variations Of Static EP
Plants And Animals - Parc Avenue
Portishead – Third
Rökkurró - Það kólnar í kvöld…
Sam Amidon - All Is Well
Sigur Rós - Með Suð í Eyrum Við Spilum Endalaust
Sin Fang Bous - Clangour
Spiritualized - Songs In A & E
Sprengjuhöllin - Bestu Kveðjur
The Tallest Man On Earth - Shallow Graves
TV on the Radio - Dear Science,
Vampire Weekend - Vampire Weekend
The Verve – Forth
The Viking Giant Show - The Lost Garden Of The Hooligans
The Walkmen - You & Me
Wolf Parade - At Mount Zoomer
Yann Tiersen – Tabarly