Sælir félagar.
Nú er maður kominn á þann aldur að þurfa að fara láta drauminn rætast. Málið er að þegar meður er kominn á 27 ára aldurinn, og gerir ekkert í sínum málum er hætt við að þetta verður of seint þegar maður verður 40 ára og stór sér eftir þessari grein að senda hana ekki inn.

En ég er söngvari og hljómborðsleikari ásamt að geta spilað á gítar sem hefur dreymt um að vera í góðri hljómsveit að spila. Ég er mikið inn í tónlist sem er Jazz, blues, rokk, popp og næstum allt. En Ég tildæmis elska lagið Halleluyahh (the shrek song) og sérstaklega útgáfuna sem er sungin af Kurt Nilsen sem vann world idol um árið. en lagið má sjá á youtube hér:
http://www.youtube.com/watch?v=T2NEU6Xf7lM

Ég væri til í að hitta góða menn, stelpur sem hafa áhuga á samskonar tónlist.. góðar raddir, og geta raddað, og spilað vel. Gítarleikara, bassaleikara, trommara og fl.

Væri gaman að fá svör frá áhugasömu fólki á e-mail johann@gaurinn.net t.d eða hér.. e-mail væri betra.

mbk: Jóhann
Með kveðju…