www.myspace.com/kisstellfestival

Þann 20.september verður tónleika festival í portinu hjá Dillon. Þar verður markaðstemning sem ræður ríkjum s.s. diska distró, föt til sölu og vonandi ódýrar pullur.


Asteroid #4


Band frá Philadelphia í Bandaríkjunum.

spilar Psychadelic rokk af gamla skólanum.
maður heyrir Td. áhrif frá Byrds,Brian Jonestown Massacre og Spacemen3 Bítlunum , Love og fl. Eru á leiðinni á túr í Bretlandi og ákváðu að stoppa við hérna.

http://www.myspace.com/asteroid4

—————————————————-

Sunsplit

Einnig frá Phyladelphia

Eru meira I shogazepælingum. bönd á borð við My Bloody Valentine, Slowdive, Spiritualized. Fylgja Asteroid #4 til Bretlands.

http://www.myspace.com/sunsplit

—————————————————–

Sketches for Albinos


Shogaze frá Íslandi.. allavega búsettir hér.

hljóðdæmi: http://www.myspace.com/sketchesforalbinos

——————————————————

Kid Twist

sýrusörf úr Reykjavík

hljóðdæmi: http://www.myspace.com/bolvudsyra

——————————————————

Mikael Lind

Elektrónískt, klassískt og framúrstenu músik sem
kemur frá þessum svía sem er búsettur hér í íslandi

http://www.myspace.com/mikaellind

——————————————————

Önnur bönd verða

-Wolf Hood (Ástralíu)
-?Agent Fresco? ekki staðfest

1500 kr.
Stendur yfir allan daginn og síðan verður heljarinnar partý á Dillon eftir tónleikana

For one day only, Dillon opens its doors to the world as the host of “Kiss & Tell 2008” - a one day boutique festival, showcasing the best of up-and-coming Icelandic and international music acts – forming an eclectic mix of styles and genres. Alongside the live performers, those attending have the chance to peruse the different stalls at the festival – from records to vintage clothing.