Fair To Midland: Fables from a Mayfly, What I Tell You Three Times Is True Fables from a Mayfly: What I Tell You Three Times Is True
Ég ákvað að gera grein um þessa plötu, því hún er frekar lítið þekkt.
Ég var að surfa myspace hugleysislega, þá sá eg þessa hljómsveit, Fair to midland, á myspacinu hans Serj Tankian (söngvari system of a down)

Ég ákvað að tjekka á nokkrum lögum, maður þarf alltaf að prufa eitthvað nýtt ;)

ég klikkaði á lagið: Dance of the manatee, sem er frægasta lagið þeira, og var mjög hissa, í þessu lagi voru þeir að blanda saman The Mars Volta og einhverja nýja Folk tónlist.
síðan prufaði eg annað lag, varð lika hissa svo eg ákvað að "Kaupa" plötuna. Ég er búinn að hlusta a hana núna 2'svar og held að eg er kominn með niðurstöðu

Satt að segja, eg get hlustað a Dance of the Manatee endalaust, flott og öflugt lag sem maður fær fljótt á heilann.
síðan er eitt annað lag sem vekur athygli, Tall Tales Taste Like Sour Grapes[/i, hlusta lika soldið a það

ég ætlka bara að skella nokkrum tölum hérna til að sýna hvað MÉR fannst um þessa plötu

Söngur: 9/10, Það er greinilega hægt að sja afhverju Serj Tankian elskar hann, rosaleg rödd

Hljóðfæri: 7/10 Þau eru góð, en röddin lætur mann ekki taka eftir þeim

Taktur: 6/10, ekkert rosa spes :/

Texti: 8/10, þótt maður skilur ekki rosa mikið þegar maður heyrir hann i lögunum þá er flott að lesa þá af netinu :D

EN!

Það sem eg HATA við þessa plötu er að öll lögin er svo svipuð :( ekki nógu mikil fjölbreytni :/

Loka einkun: 6.5/10

vona að þeir hætti þessari endurtekningu á lögunum þeirra, annars er þetta mjög öflug og fín tónlist

Þið getið nálgast hana hér www.myspace.com/fairtomidland