Jæja, mig hefur alltaf langað til þess að senda inn svona playlista grein til þess bæði að fólk geti séð/heyrt hvernig tónlist ég hlusta á og líka til að monnta mig n' stuff.. en já þetta er bara eftirfarandi



Story of the Year - Anthem Of Our Dying Day

þetta er klárlega eitt af mínum uppáhaldslögum… ég held að það yrði flokkað undir screamo/alternative rock ef að það yrði flokkað
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=PVFtRq81Ku8


switchfoot - meant to live

ætli þetta sé ekki mest mainstreame lagið á þessum lista. frábært og einfallt lag sem að kemur mér alltaf í gott skap
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=72FkCoJfhgU


30 seconds to mars - the kill

hef eginlega ekkert meira um þetta lag að segja
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=qF1wZQzpeKA


story of the year - Until The Day I Die

ekkert til að skrifum held ég .. bara gott lag
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=dtrlPIxVMf4&NR=1

AAR - Swing Swing
uppáhalds happy lagið mitt.. verð alltaf geðveikt jolly við að hlusta á það
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=KhsKJUgFxEA


Alexisonfire - Boiled Frogs
eitt af þeim lögum sem að ég hlusta alltaf á í ræktinni. mér finnst það einhvernveginn hvetjandi og .. manni langar að hamast.. gera eitthvað þegar að maður hlustar á það
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=vJcZaS0JthA


30 Seconds To Mars - Capricorn
þetta lag er eitt af þeim fyrstu sem að 30 stm gáfu frá sér.. þá spiluðu þeir dálítið auðruvísi tónlist en þeir gera nú en ég fýla þetta geðveikt
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=lwMxb0NXXyo


Breaking Benjamin - The Diary of Jane
já ég er nú bara nýbyrjaður að hlusta á BB en ég fýla þá alveg í botn og þetta er eitt af betri lögunum þeirra finnst mér
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=MePzWtHqrso


the used - I caught fire
geðveikt lag / geðveikt hljómsveit .. þarf meira?
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=HblFoIaS000


Silverstein - My Heroine
jæja þetta er bara þessi svona venjulega screamo hljómsveit og ég verð að segja að ég fýla allt það sem að ég hef heyrt með þeim í botn
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=n6NgUWiU89M


jimmy eat world - pain

jæja ætli þetta sé ekki uppáhalds hljómsveitin mín og eitt af betri lögunum með þeim.. elska þessa vælukjóarödd
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=Z1Eh5Ww01cg



New found glory - dressed to kill
týpískasta highschoolrock lag ever?
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=bPxlmg6sBkw


plus 44 - when your heart stops beating
eitt af skárri lögum hljómsveitarinnar +44 sem er beisikklí afsprengi blink 182 nema þeir losuðu sig við gítarleikarann og fengu hæfileikararíkara fólk til liðs við sig (ég dýrka trommarann)
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=c-S0wKuSKoc


Quietdrive - Rise From the Ashes
já þessi hljómsveit er spiluð á FM… en hún ætti ekki að vera spiluð á FM .. því að svona hljómsvietir eru ekki venjulega spilaðar á FM.. ég er ósaáttur með FM
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=ZFGQQOQCcpI


The Used - Paralyzed
eitt af betri lögum hljómsveitarinnar the used.. dýrka þetta lag.. of flippað og fjörugt
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=rD-bOewdQts


simple plan - shut up
að mínu mati besta lag simple plan.. alveg geðveikt partylag sem ég fýla endalaust.. eins og reyndar öll hin lögin á þessum lista
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=UztpFPn2Q-Q


30 seconds to mars - from yesterday
myndbandið við þetta lag er svo mikil fokkin snilld.. fæ ekki nóg af 30 sec to mars
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=C5uSu2fTIOQ


taking back sunday - liar
ætla að enda þetta á þessu lagi því það er kúl or some
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=Z6I25ByB7hE

vona að einhverjir hafi haft gaman af
I fuck the lemons and bail!