Playlistinn minn City of Satan-Turbonegro
Mjög gott lag var nú bara að heyra það um daginn hjá vini mínum og það var bara svo grípandi að ég fékk það á heilann.
Trommurnar í byrjun eru mjög líkar taktinum í We will rock you.

Poison-Alice Cooper

Segir sig sjálft bara snilldarlag elska byrjunina

Your sweet 666- HIM

Mjög gott metal lag fannst það bara frábært þessir gaurar frá finnlandi eru að meika feitann:D

Numb/Encore-Linkin Park FT Jay Z

Blanda af lögunum Encore með Jay Z og Numb með linkin park gjörsamlega dái lagið snilld hvernig þeir mixa þetta

Girls' Night out-The Knife

Gott teknó lag frá the knife sem er fín hljómsveit að mínu mati.
Mjög grípandi lag sem maður lærir utan af eftir að hafa hlustað sona 3.
Mæli með því.

When Demons win-Sign

Snilldarlag frá rokkurunum í sign sá heyrði þetta fyrst í hjólabrettamyndbandi og fékk það strax á heilann.

Crazy Train- Ozzy Ousbourne

Þetta lag er náttúrulega bara klassík
Gjörsamlega elska það.Óþarfi að segja meira um það

Wind of change-Scorpions

Mergjað lag heyrði það í útvarpinu þegar ég var á leiðinni frá akureyri og það fyrsta sem ég gerði þegar ég kom
heim var að leita að því .Snilld

Bohemian Rapsody-Queen

Frábært lag. Þetta er lagið sem kom þeim á kortið algjör snilld