Ég er búinn að sjá nokkra svona lista og þeir eru alltaf jafn skemmtilegir. Ég vona bara að minn verði það líka. Skemmtið ykkur vel.
Þetta er svona nett blanda af generum.

· Aesop Rock – Big Bang(Bara snilldar lag. Þetta er geðveikt hratt og svona “of beat” rap)
· Damien Rice – Eskimo Friend(Geðveikt gott, rólegt lag. Ég byrjaði að hlusta á Damien Rice rétt fyrir jól og lögin hanns eru ennþá á On-The-Go listanum mínum)
· The Roots Feat. Mos Def – Double Trouble(Eins og Big Bang er þetta geðveitk hratt lag. Snillingarnir í The Roots bregðast manni aldrey)
· Interpol – Slow Hands(Birjaði að hlusta á Interpol fyrir svona einu og hlálfu ári og var eginlega hættur ða hlusta á þá en núna fyrir stuttu áhvað ég að láta tvö til þrjú lög aftur í spilun og ég elska þau ennþá)
· Jay-Z/The Beatles – Threat(Ógeðslega gott lag mixað af eitthverjum DJ Dangermouse en þetta er bara svona geðveikt flott tilfininga þrungið lag)
· Death Cab For Cutie – Crooked Teeth(Nýji singullinn með DCFC. Þetta er bara geðveikt lag.
· The Decemberists – 16 Military Wives(Ógeðslega flott lag um Írak-stríðið, þekki hljómsveitina samt ekki neitt)
· Streng – Afneitun(Ég sá þessa hljómsveit fyrir nokkru síðan á Ungblind tónleikum og síðan heyrði ég um aðra tónleika með þeim og ég þurfti bara að fara. Náði í þetta lag á rokk.is)
· Dilated Peoples Feat. Kanye West – This Way(Þetta er sennilega besta rapp grúppan í ameríku. Ógeðslega flott lag með eitthverjum gospel kór í bakgrunninum)
· Marty Casey – Trees(Það sáu ábyggilega mörg ykkar þennann mann spila þetta lag í Inxs Rockstar þáttunum. Þokkalega svalur náungi!)
· The Postal Service – Nothing Better(Þetta er búið að vera uppáhalds hljómsveitin mín í langann tíma og þetta er eitt af bestu lögunum þeirra)
· Dikta – Chloë(Óendanlega svalt lag. Dikta er án efa ein sú besta íslenska hljómsveit sem hefur komið á sjónarsviðið í ár)
· Carpark North – Fierworks(Geðvekt lag með snillingunum í Carpark North. Þessi hljómsveit mun verða heimsfræg, bara tímaspurnsmál)
· Moudest Mouse – The World At Large( Uppgvötaði þessa hljómsveit ljósárum á eftir öllum öðrum en núna er ég allgjörlega “hooked” og þetta er besta lagið þeirra)