Mér fynst innihald texta og tónlistar skipta mjög miklu máli eiginlega öllu máli. Mér fynst þetta fara alltaf meira og meira hnignadi með tilkomu “píku popp’s” og þvíum líkri tónlist, en ég vil samt taka það framm að öll tónlist er góð. En smekkur er jafn misjafn og fólk er margt. Hér áður fyrr þá voru t.d Bítlarnir alltaf í öllum efstu sætum topplistana. Textarnir hjá þeim voru iðulega skýrir og skýrmæltir og maður heyrði samt tónlistina það var svona “Balance” í gangi milli tónlistar og texta. Mín skoðun er sú að þetta Balance sé meira og minna hætt að vera til í þeirri tónlistar menningu sem að núna er í gangi. Mér fynst þetta vera orðið mikið af textum allan tíman en mjög lítið um hljómlist og öfugt. Ef við tökum útvarpsrásir t.d þá spilar “Fm” voða mikið að svona R& B þar sem að textin er í fyrir rúmi en á móti er “Xfm” og “Xið” með Rock og slíka tónlist “létt 967” gefur sig út fyrir að vera með svona létta tónlist fyirir eldra fólk, “Kiss Fm” segist vera með danstónlist,pérsónulega fynst mér það ekki rétt hjá þeim. “Gufan eða Rás 1” hefur náttúrulega aldrey breyst og eiginlega sama hvað sem gegnur á í hinum stóra heimi þá gerist það aldrei, það er að segja breytast. “Rás 2” er ein besta stöðin að mínu mati vegna þess að hún ræðst ekki af topplistum eða einhverju þvíumlíku og umsjónar menn þátta þar eru eins og gullkistur fyrir hin tónlistar elskandi mann. Ef ég myndi flokka þetta þá myndi ég setja “Fm 957”,“Kiss Fm” saman í hóp “Xfm” og “Xið” saman í hóp “Létt 967” og “Rás 1” saman og síðan Stendur Rás 2 á sér báti. Úps ekki má gleyma “Bylgjuni” hún fer í hóp með “Fm 957” . Ég verð að viðurkenna mér fynst þetta ekki mikið úrval sem að býður uppá mikla fjölbreytni þetta eru 2-3 ljósvakamiðlar sem að rega þetta s.s 365,Rúv og einhverjir einka aðilar. Ég verð að viðurkenna að þetta er dálítið einhæft að það eru 2-3 fyrirtki sem að stjórna tónlistar menningu landas að mestu.susum svei þetta er nú ekki nógu gott.

Endilega commentið um þetta hjá mér .

Like i say that’s just one guy’s opinion
My opinion