PÖNK
Pönk hvað er það? Um hvað snýst það?

Þetta eru spurningarnar sem ég ætla að svara í þessari grein. Hér er skilgreiningin á Punk samkvæmt enskri alfræði orðabók:


Punk/pank/noun 1. (also punk, rock) (U) a type of loud
agresive rock music popular in the late 1970´s and the early 80´s: a punk band 2.(also punk, rocker) (C) a person who likes punk music and dresses like a punk musician. For example by wearing metal chain,leather clothes and having brightly coulored hair:a punk haircut 3.(C)(informal,disaproving espacially AmE) a young boy or man who behaves in a rude or voilent way.



En pönk er meira en litað hár, leður og tónlist, það lífstíll. Það snýst um miklu meira og er allt annað en fólk heldur. Til dæmis eru ekki allir pönkarar með litaðan hanakamb í leður jakka. Fyrstu pönkaranir höfðu ekki einu sinni efni á þeim, leðurjakkarnir komu með heróíninu. Í Sambandi við pönk músik þá eru miklar deilur um hvort Ramones eða Sex Pistols hafi verið fyrsta pönk bandið. Ég segi bara: gæti ekki verið að báðar hljómsveitirnar hafi fundið upp á því? Það komu til dæmis nokkrir menn með símann til að fá einkaleyfi, en aðeins einn náði tímanlega. Ég viðurkenni samt að Ramones hafi byrjað í tónlist á undan Sex Pistols kanski ekki pönki en tónlist.

Pönk snýst um að vera maður sjálfur vera óháður áliti aðra og reglum aðra maður semur sínar eigin reglur.Venjulegur pönkari er vanalega af Lower middle class (working class) eða lower class
en það eru til dæmi um hástéttar pönkara (hóst*Kelly Osbourne*hóst). Anarkismi virðist líka tengjast pönki stundum. Heimspekilegur anarkismi (mátt gera hvað sem þú vilt svo lengi sem þú skaðar ekki aðra) eða brjálæðinga anarkismi (drepa,drepa og brenna) og sumir pönkarar virðast vera hrifnir af því að hafa haka kross á sér þó að pönkarar séu mjög sjaldan nasistar.Svo ef þú hefur haft einhverjar ranghugmyndir um pönk þá ættu þær að vera farnar núna og ef ekki þá ertu hreinlega fáviti.