AFI - Black Sails In The Sunset A.F.I. er band sem kom saman arið 1991 með þremur meðlimum og eru nuna tveir þeirra ennþa til staðar i bandinu sem samanstendur af fjorum meðlimum nu til dags. Gitarleikari bandsins Jade Puget er einn besti gitarleikari i heiminum nu til dag, geðveikt flott riff i hverju einasta lagi. Þar sem eg er nu ekki froðasti gaurinn um AFI ætla eg ekki að vera að blaðra henna um eikkað sem hef ekki mikið vit a og ætla frekar að henda bara inn nokkrum punktum sem eg veit um þa.

Punk-tar
Gafu ut EP arið 1999 sem heitir All Hollows sem inniheldur lagið Total Immortal og bættu þeir mörgum aðdaendum i hopinn með þeirri skifu.
The Offspring coveraði lagið Total Immortal fyrir myndina Me, Myseld and Irene.
Þeir gafu ut fimm plötur hja Nitro Records (Dexter Holland) aður en þeir gafu ut Sing The Sorrow sem þeir urðu huge frægir fyrir.
Davey Havok hefur oft verið talinn hommi vegna utlits og framkomu.
A.F.I. stendur fyrir “A Fire Inside”

Þetta er svona það mesta, eg efa að það seu margir AFI aðdaendur þarna uti en ef svo er þa megiði plis leiðretta mig og bæta við punk-tana.

Discography:
1996 - Very Proud of Ya
1997 - Answer That & Stay Fashionable
1997 - Shut Your Mouth & Open Your Eyes
1999 - Black Sails in the Sunset
2000 - The Art of Drowning
2003 - Sing the Sorrow

A.F.I. eru:
Davey Havok
Hunter
Jade Puget
Adam Carson

1. Strenght Through Wounding
Þetta lag er einskonar intro a plötunni en það er bara min skoðun, Davey byrjar ekki að syngja fyrr en a 50 sekundu sem er frekar seint miðað við AFI lög. Mer finnst vera soldill vikinga still a laginu einhverra hluta vegna.

2. Poprhyria
Þetta er geðveikt flott lag, ogeðslega hratt og maður brosir þegar maður heyrir brunna af einhverri astæðu, það er eitthvað við gitarinn i brunni sem heillar mig svona geðveikt.

3. Exsanguination
Lagið er rosalega typiskt AFI lag (eða eins og þeir voru þar til 2003) og get eg litið sagt annað en að þetta er goð afreying að hlusta a en ekkert meira en það.

4. Malleus Maleficarum
An efa eitt sterkasta lagið a disknum og titillin mjög original, þetta er eitt af þvi sem eg elska við AFI, hvað titlanir eru ogeðslega original. Viðlagið i laginu er ekkert sma gripandi og flott og aðeins sa kafli lætur mann vilja stilla hlusta a lagið aftur og aftur og aftur og…

5. Narrative Of Soul Against Soul
Byrjar mjög hratt með MJÖG flottum og orignal texta, það er hægt að sja að Davey er ekki að semja um eitthvað rugl, endalaust flottur texti.

6. Clove Smoke Catharsis
jæja, þetta er UPPAHALDS lagið mitt með AFI, þetta er með mest gripandi viðlag i heimi og ekki er verra að Dexter ur uppahaldshljomsveitinni minni (The Offspring) syngur i viðlaginu i endann a laginu. “If I could catch my breath, just to exhale, I know that I helt it in to long”….Meistaraverk með yndislegum texta.

7. The Prayer Position
Byrjar a endalaust flottum gitar og maður biður eftir að Davey komi með röddinni sinni og gerir hann það af hreinni snilld. Enn og aftur er viðlagið svona geðveikt flott og gripandi (einnig syngur Dexter i þessu lagi) sem fær mann til að hlusta a þetta lag 3 sinnum og siðan lata diskinn ganga afram ;)

8. No Poetic Device
Þetta er hratt og vel unni verk en samt ekkert snilld, einn flottur kafli og það eru 2 sekundur i byrjun hvers vers, Davey er að bjarga laginu með agætri laglinu.

9. Weathered Tome
Enn og aftur geðveikt flottur og original titill sem gerir mann forvitinn að kikja i textann og orðabokini til að sja hvað þetta þyðir. Textinn er hrein og bein snilld og bendi eg folki a að tekka a þessu lagi þott það væri ekki meira en baar að tekka a textanum.

10. Last Kiss
Fyrst þegar eg sa titilinn a þessu lagi helt eg að þetta væri cover af fræga “Last Kiss” laginu, en svo var ekki, þetta er bara frabært punk lag og enn og aftur er Dexter að sja um bakraddir og gerir það að hreinni snilld.

11. At a Glance
Gitar riffið i byrjun fær mann til að kikja a gitarsiðu og læra það :). Lagið er rosalega typiskt AFI lag þ.e.a.s. hratt, hart, flottur gitar og gripandi (þetta er uppskrift sem AFI nota greinilega mikið hehe)

12. God Called In Sick Today
Siðast en alls ekki sist þetta lag. Byrjar rolega með clean gitar og fallegri rödd Davey, i viðlaginu er komminn dist. gitar sem er bara flott. Þetta er hrein snilld og læt eg þetta lag i numer tvö yfir bestu lög þessara plötu. Vill benda folki a að kikja a textann i þessu lagi. Dexter að syngja bakrödd btw ;)

Þa er þetta komið og er eg ofeiminn að segja að þetta se besti diskur AFI hingað til. Ef þu hefur ekki heyrt um þennan disk eða jafnvel þessa hljomsveit þa vill eg binda enda a þitt leiðinega lif og farðu að sækja ALLAR plöturnar með þessum snillingum.

Eg gef hringum *****/***** og er eina astæðan fyrir þvi að öll lögin eru að virka, engin skippa yfir lög, sem er STOR plus fyrir plötu að vera.

Smashie-