NoFX - War On Errorism Eg hafði ekkert að gera og var að hlusta a diskinn War On Errorism með NoFXog akvað að skrifa grein um verkið.Gaurarnir komu i fyrra og eg missti af þeim og varð endalaust svekktur, eg meini eg er einn af faum gaurum a Islandi sem ELSKA punk/rock og myndu gera allt fyrir að sja svona stora pönk sveit a landinu. Allavega, nyji diskurinn með Nofx heitir War on errorism og myndi eg segja að þetta væri vandaðasti diskurinn þeirra hingað til en i leiðinni mjög pönkaður en hinsvegar dalitið af punk/pop lögum eins og Franco Un-American. Þessir gaurar eru bunir að vera saman i u.þ.b. 20 ar nuna og eru ennþa að skapa goða tonlist. Nuna ætla eg að fara yfir diskinn lag eftir lag og vona að þið hafið gaman af.

Discography:
1989 - S&M Airlines
1990 - Ribbed
1991 - E is for Everything
1991 - Liberal Animation
1992 - White Trash, Two Heebs and a Bean
1992 - Maximum RocknRoll
1994 - Bob Live
1994 - Punk in Drublic
1995 - I Heard They Suck Live [Live]
1996 - Heavy Petting Zoo
1997 - So Long & Thanks for All the Shoes
2000 - Pump Up the Valuum
2002 - 45 or 46 Songs That Weren't Good Enough to Go on Our Other Records [B-Sides]
2003 - War on Errorism

NoFX eru:
Fat Mike
El Hefe
Eric Melvin
Erik Sandin

1. Separation of Church and Skate
Flott lag til að byrja geisladiskinn, flottur gitar og hraðar trommur. Til fyrirmyndar.

2. The irrationality of rationality
Mjög flott og hratt pönk lag. Svona typiskt NoFX lag.

3. Franco Un-American
Þetta lag er SNILLD, lagið er ogeðslega griðandi og það allra besta a disknum. Þeir eru rosalega politiskir i þessu lagi og eg mæli með að allir tekki a textanum i þessu lagi. Það er myndband við þetta lag sem eg hef ekki ennþa seð en mig langar geðveikt að fa það i hendurnar.

4 Idiots are taking over
Frabært lag. Byrjar a hröðu bassa riffi. Eg veit ekki alveg en eg heyrði einhverstaðar að þeir seu að tala um sjalfan sig með að segja “Idiot are taking over” :)

5 She Nubs
Þetta er mjög flott ska/punk lag sem er alveg að virka. Byrjar rolega en siðan æsist leikurinn. Mjög fyndið lag, tekkið a textanum.

6 Mattersville
Eg hef eilega ekki myndað mer skoðun a þessu lagi, þetta er rosalega typiskt NoFX lag.

7 Decom-Posuer
Það er eitthvað við þetta lag sem eg elska, þegar eg heyrði það fyrst þa var eg ekki að fyla það en þetta er eitt af þessum lögum sem vex a mann og lætur mann vilja hlusta aftur og aftur

8 Medio-Core
Þetta lag er finnt, lagið er um að það se alltaf verið að semja sömu lögin aftur og aftur og það breytist ekkert, eða það er allavegana það sem eg fæ með að lesa textann.

9 Anarchy Camp
Þetta lag er flott, ska lag sem er einhverniginn i anda 70' tonlistar finnst mer. Mjög flottur texti.

10 American Errorist (I Hate Hate Haters)
Þetta er eitt af uppahalds lögunum minum a disknum vegna þess að þetta er svo geðveikt hratt og eg elska textann, mjög politiskur texti og geðveikt solo, stutt en gott.

11 We Got Two Jealous Agains
Eg veit ekki heldur hvað eg a að segja um þetta lag, bara nakvamlega lag eins og NoFX myndu semja.

12 13 Stitches
Þetta lag er mjög cool og mjög gaman að hlusta a það þegar maður er vel fullur. Einnig ma nefna það að þeir gafu ut EP eftir þessu lagi sem var með þessu lagi sem innihelt þetta lag og annað B-hliðar lag sem komst ekki a skifuna.

13 Re-Gaining Unconsciousness
Lagið er ekkert til þess að hropa hurra fyrir. Þeir gafu lika ut EP i höfuðið a þessum titli en su skifa innihelt þrju lög af disknum sjalfum og bara eitt sem ekki komst a diskinn.

14. Whoops, I OD'd
Þetta lag er rolegt og frekar niðurdrepandi. Það er einn hluti i þessu lagi sem kemur eftir versinui sem er geðveikt gripandi og flottur en restin af laginu er leiðinlegt.

Eg ætla að gefa plötunni ***/**** vegna þess að hann er of vandaður fyrir að vera NoFX plata finnst mer en samt mjög goður diskur ef maður er i stuði fyrir að hlusta a punk/rock (sem er eiginlega alltaf i minu tilfelli)

Ef þið eruð i pælingu um að kaupa ykkur disk með NoFX þa mæli eg eindregið með Pump Up The Valuum sem er besti diskur strakana ap minu mati.