Svo hljóðar hann:


1 Jimi Hendrix
Þessi byltingamaður er nátturulega gítar-goð. Gerði marga smelli eins og Purple Haze, Voodoo Chile og Foxy Lady.

2 Eric Clapton
Ótrúlegur gítarleikari. Var í Cream og nokkrum öðrum. Ég mæli með Layla og Tears In Heaven. Líka ótrúlegur lagahöfundur.

3 Jimmy Page (Led Zeppelin)
Alger snillingur. Hann var í Yardbirds og uppáhalds hljómsveitinni minni: Led Zeppelin. Ég mæli með sólóinu í Stairway To Heaven og sólóinu í Whole Lotta Love.

4 David Gilmour (Pink Floyd)
Þessi snillingur er magnaður. Hann gerði stórfenglegt í Comfortly Numb(alveg kolvitlaust skrifað(held ég)). Hann spilaði auðvitað með Pink Floyd. Snillingur

5 Brian May (Queen)
Þessi gaur er brjálað góður. Hann gerði mjög flott sóló í Bohemian Rhapsody og mörgum öðrum. Spilaði með Queen eins og stendur fyrir ofan. Hann er ekki mjög “aktívur” en spila geðveikislega.

6 Frank Zappa
7 Peter Green (Fleetwood Mac)
8 Carlos Santana
9 Mark Knopfler (Dire Straits)
10 Steve Howe (Yes)
11 Jeff Beck
12 Keith Richards (Rolling Stones)
13 George Harrison (Bítlunum)
14 Angus Young (AC/DC)
15 Stephen Stills
16 Django Reinhard
17 Duane Allman (The Allman Brothers Band)
18 Chuck Berry
19 Kurt Cobain (Nirvana)
20 Jerry Garcia (The Grateful Dead)
21 Johnny Ramone (The Ramones)
22 John Frusciante (The Red Hot Chili
23 Mike Bloomfield
24 The Edge (U2)
25 Freddy King
26 Robert Fripp (King Crimson)
27 Les Paul
28 Neil Young
29 Ritchie Blackmore (Deep Purple)
30 John McLaughlin
31 John Fogerty (Creedence Clearwater Revival)
32 B.B. King
33 Stevie Ray Vaughan
34 Ry Cooder


Endilega segið ykkar skoðanir

Takk fyri