"Weird Al" Yankovic Þar sem “Weird Al” Yankovic er einn af uppáhaldstónlistarmönnum mínum ákvað ég að skrifa grein um nokkur af hans betri lögum. En fyrst ætla ég aðeins að fjalla um hann sjálfan. Um helmingur af lögum Al’s eru önnur lög sem hann tekur og breytir textanum og bætir inn í þau fullt af skemmtilegum hljóðum. Hann spilar sjálfur á harmonikku, píanó og hljómborð. Svo er hann með hljómsveit sem ég ætla ekkert að fara nánar í. En snúum okkur að lögunum.


Midnight star.
Er lag númer tvö á 3-D. Það er um tímarit sem heitir Midnight star (sem ég hef aldrei áður heyrt af). Þetta tímarit fjallar samkvæmt laginu um allskonar yfirnátturulega hluti eins og geimverur. Snilldar hljómborðsleikur í þessu lagi. Fyndinn texti.

Textasýnishorn
Eat jelly donuts and lose twenty pounds a day
Hear the story of the man born without a head
And top psychics all agree
That the telephone company
Will have a brand new service that lets you talk to the dead.


Buy me a condo
Þetta lag er númer fjögur á 3-D. Lagið fjallar einfaldlega um mann frá Jamaica sem flytur til Bandaríkjana og þarf að breyta lífstíl sínum algjörlega. Lagið er í svona Jamaicu stíl og röddin í Al er með skemmtilegum hreim.

Textasýnishorn
Wo-o-o, used to live in Jamaica,
But I don\'t live dere no more.
Had to change me lifestyle,
Do t\'ings I never done before.
So now I\'m just a lonely Rastaman,
Living in dis American town.
Gonna sell me Bob Marley records,
Gonna get me some Jackson Browne.


That Boy Could Dance
Lag númer níu á 3-D. Það er um strák sem er lagður í einelti vegna þess að hann gat ekkert annað en dansað. Hann var lélegur í íþróttum lyktaði illa og var bílhræddur til dæmis. En þegar hann verður fullorðinn verður hann frægur og ríkur og allir öfunda
hann.

Textasýnishorn
Now that boy is much older
He got his own dance studio
He got a teeny bopper fan club
Yeah, he got his own TV show
Now he owns half of Montana
They all call him Diamond Jim
And you know I\'d do anything if I could be just like him


You don’t love me anymore
Síðasta lagið af off the deep end er tær snilld. Fjallar um mann sem syngur um að konan hans er hætt að elska hann. Ótrúlega fyndið þegar hann syngur voða rólega um að konan hans er að reyna að drepa hann með því að eitra fyrir honum, aftengja bremsurnar á bílnum og allskonar fleira.

Textasýnishorn
I guess I lost a little bit of self-esteem
That time that you made it with the whole hockey team
You used to think I was nice
Now you tell all your friends that I\'m the Antichrist


Livin’ in the fridge
Lag númer átta á Alapalooza. Eitthvað er í ískápnum. Hérna syngur Al um að eitthvað grunsamlegt sé í ískápnum og það hefur verið þar síðan í júní. Og það eru farin að vaxa hár á því.

Textasýnishorn
There\'s something dross in the fridge today
It\'s green and growin\' hair
It\'s been there since July


Jerry Springer
Er lag númer fimm á running with scissors. Það fjallar um þátt Jerry Springers. Allskonar dæmi um fáránleg fjölskylduvandamál við grípandi lag sem heitir One Week\“ eftir Barenaked Ladiess sem mig minnir að hafi verið í American Pie Myndinni

Textasýnishorn
Guy Guest : Baby, I\'ve been sleepin\' with your sister
Gal Guest : Oh? Well, which one?
Guy Guest : All of them
Gal Guest : Oh! Well, I\'ve been sleepin\' with your best friend Jake!
Guy Guest : Yah? Well, well me too!
Gal Guest : Oh!
Guy Guest : And I\'ve sleepin\' with your dog Woofie!
(barking)
Gal Guest : Woofie, you b-tch!
Gal Guest : Well, I\'m also sleepin\' with your pet goat!
(baaahhing)
Guy Guest : That goat doesn\'t love you!


Your horoscope for today
Er lag númer átta á running with scissors. Lagið er stjörnuspá allra stjörnumerkjanna. Frekar móðgandi og niðurlægjandi og þess vegna ógeðslega fyndið. Með fyndnustu ef ekki það fyndnasta.

Textasýnishorn
Scorpio
Get ready for an unexpected trip when you fall screaming from an open window
Work a little harder on improving your low self-esteem, you stupid freak

Sagittarius
All your friends are laughing behind your back (kill them)


Truck drivin song
Er lag númer tíu á running with scissors. Ótrúlega fyndið um vörubílstjóra sem er frekar ógeðslegur. Hann er í háhælaskóm, með naglalakk, varalit og annað drasl.

Textasýnishorn
Oh, I always gotta check my lipstick in that rear view mirror
And my pink angora sweater fits so tight
I\'m jammin\' gears and haulin\' freight
Well, I sure hope my seams are straight
Lord, don\'t let my mascara run tonight


Albuquerque
Er lag númer tólf á running with scissors. Þetta ellefu mínútna lag er saga. Al syngur það ekki beint nema nokkra hluta heldur talar bara. Það er algjör snilld samt sem áður. Alveg ótrúlegt ýmindunarafl hlýtur þessi maður að hafa. Náunginn sem sagan er um dreymir um að komast til Albuquerque eftir að mamma hans batt hann við stól og gaf honum ekkert annað en sauerkraut þar til hann verður tuttugu og sex og hálfs árs. Hann vinnur ferð eftir að hafa giskað á fjölda mólekúlna í rass Leonard Nimoy\'s. Flugvélin hrapar auvitað og þar með byrjar ótrúlegt ævintýri.

Textasýnishorn
When I see this guy Marty tryin\' to carry a big ol\' sofa up the stairs all by himself
So I, I say to him, I say \”Hey, you want me to help you with that?\“
And Marty, he just rolls his eyes and goes
\”No, I want you to cut off my arms and legs with a chainsaw\"

So I did.


Another one Rides The Bus.
Er lag númer níu á “Weird Al” Yankovic. Lagið another one bites the dust með Queen spilað á harmonikku og eitthvað drasl sem gerir skrýtin hljóð. Lagið fjallar um náunga sem fer í rútu og er frekar óheppin vegna þess að rútan er stútfull og allt er á móti honum.

Textasýnishorn
The window doesn\'t open, and the fan is broke
And my face is turnin\' blue
I haven\'t been in a crowd like this
Since I went to see The Who


Like a surgeon.
Er lag númer eitt á dare to be stupid og er herma af Like a virgin eftir Madonnu. Lagið fjallar um lækni sem er eiginlega ennþá nemi. Hann á við það vandamál að stríða að sjúklingarnir deyja áður en þeir borga.

Textasýnishorn
Ooh baby, yah
I can hear your heartbeat
For the very last time


Yoda
Er lag númer fimm á dare to be stupid. Lagið er Lola eftir The Kinks. Það fjallar um Yoda frá sjónarhorni Loga Geimgengils þegar hann fór til hans til að þjálfast til að vera Jedi.

Textasýnishorn
Well, I heard my friends really got in a mess
So I\'m gonna have to leave Yoda, I guess
But I know that I\'ll be coming back some day
I\'ll be playing this part \'till I\'m old and gray


Lasagna.
Er lag númer sex á Even worse. Lagið er La Bamba eftir Los Lobos. Það fjallar um hinn frábæra rétt Lasagna. Al syngur hérna með ítölskum hreim og nokkur orð eru líka á ítölsku.

Textasýnishorn
Would you like some-a zucchini
Or-a my homemade linguini, it\'s hard to beat
Have-a more fettuccini
Ay, you getting too skinny, you gotta to eat
Ay, mange, mange


Good old days
Er lag númer ellefu á Even Worse. Fjallar um gömlu góðu dagana. Lagið er frá sjónarhorni manns sem saknar gömlu góðu dagana þegar hann var að hrekkja allskonar fólk.


Textasýnishorn
Do you remember sweet Michele, she was my high school romance
she was fun to talk to and nice to smell
so I took her to the homecoming dance
then I tied her to a chair and I shaved off all her hair
and I left her in the desert all alone
Oh sometimes in my dreams I can still hear the screams
Oh I wander if she ever made it home….