Sælt veri fólkið !

Ég og vinur minn erum að vinni í því að búa til söngbók með gítargripum, og hefur það gengið bara þokkalega (með ísl. lög) en við erum í smá vandræðum með að finna góða síðu þar sem hægt er að náð í texta með gripum !

Ef þú lesandi góður veist um síðu með texta og gripum þá væri það mjög sniðugt að pósta það hér :)

tónlistin sem við erum að leita að er þessi kassagítar djamm fílingur, t.d.

Radiohead
Smashing Pumpkins
Nirvana
Metallica
Pixies

og mikklu fleirra í þessum dúr.

endilega póstið linka hé