Nú þar sem ég hef verið að ferðast aðeins um heiminn, og þó mest í evrópu. Þá hef ég tekið eftir að íslendingar fylgja alveg út í eitt commercial tónlist vesturlandanna bæði í hlustun og spilun.
Ég heyri þetta í útvarpinu frá innlendum og erlendum hljómsveitum, syngjandi um lítið sem ekki neitt bara til að hafa eitthvað til að halda rythmanum gangandi.
Spurning mín er einfaldlega sú að afhverju erum við svo utanvelta við þróun evrópu í tónlist. Afhverju erum við að gleypa við þessu pepsi og kókseljandi britney spears klónum og þaðan af verra í stað þess að hlusta á tónlist sem að er hrá, hrein og að auki laus við þennan kapítalisma dauðans sem er að eiga sér stað í vesturlöndum.

Bara svona stutt pæling frá mé
Say goodnight Bobby