Saga Offspring Dexter Holland:
Söngvari, Gítarleikari og Textasmiður.
Fæddur: 29. Desember 1966.
Lærði á gítar af sjálfum sér. Spilaði áður fyrr á trommur.
Útskrifaðist úr Pacifica Háskóla.
Er með flugleyfi og á flugvél sem heitir Anarchy Airlines.
Eigandi Nitro Records.

Noodles
Gítarleikari og Baksöngur
Fæddur: 4 Febrúar 1963
Fyrsti hljóðfæri var Trumpet
Útskrifaðist úr Pacifica Háskóla
Síðasti meðlimur til þess að vera í “alvöru” starfi.
Hann Auglýsir Ibanez Gítara. Gítarsafnari
Er mikill Fiskirmaður og á sinn eigin bát.

Greg K:
Bassagítar og Baksöngur
Fæddur: 20 Janúar 1965
Lærði á Bassa með Dexter.
Útskrifaðist úr Pacifica Háskóla.
Er með B.A. í fjármálafræði.
Elskar að spila Golf.


Saga Offspring:
1984
Tveir skólafélagar, Dexter og Greg K, ákveða að stofna hljómsveit eftir að hafa farið á marga Pönk/Rokk tónleika saman.Greg ákveður að spila á Bassa og Dexter á Gítar.
Saman lærðu þeir að spila á hljóðfærin sín.

1985
Háskóla húsvörður, Noodles, ákveður að gangi í hljómsveitina. Í húsi foreldra Greg’s æfa þeir á fullu og halda fyrstu giggin sín í Santa Cruz and San Francisco.

1986
Þeir ákveða að breyta nafni hljómsveitarinnar úr Manic Subsidals í The Offspring.
Þeir selja þúsund eintök af fyrstu smáskífu sinni “I´ll Be Waiting”.

1987
Upprunalegi trommarinn James Lilja yfirgefur bandið og ákveður að einbeita sér að námi í Háskóla.
16 ára gamall, Ron Welty, tekur við sem nýji trymbillinn í bandinu.

1989
The Offspring skrifa undir Nemesis/Cargo og gefa út þeirra fyrsu breiðskífu sem að selst í 3000 vínyl eintökum. Platan var skírð eftir nafni hljómsveitarinnar.
Thom Wilson, sem framleiddi plötur með hljómsveitum eins og TSOL, Dead Kennedys og The Vandals framleiddi plötuna þeirra.
Þeir spiluðu með TSOL þetta árið sem hafði einmitt mikil áhrif á texta –og lagasmíði Dexter’s.

1991
Birtast á forsíðu hjá stóru pönk blaði í Bandaríkjunum eftir að hafa gefið út litla smáskífu “Baghdad”.

1992
Ignition, önnur plata strákanna kom út. Með samning hjá Epitaph.
Platan selst í 60.000 eintökum. Síðan hefur platan verið seld í 600.000 eintökum.

1993-1994
Bandið fer í tvær Tónleikaferðir um Bandaríkin. Ein með Lunachicks og hin með Pennywise. Þeir spila einnig í Evrópu í fyrsta sinn að hita upp fyrir NOFX.

1994
Þriðja platan kemur út og eru þeir á samningi hjá Epitaph.
Hún selst í 13 milljónum eintaka um heim allann, og verður því mest sellda Rokk plata heims sem er hjá sjálfstæðu tónlistarframleiðsu fyrirtæki.

1995
Dexter og Greg stofna Nitro Records.
Fyrirtækið endurútgefu fyrstu plötu Offspring upphalfega koma bönd á borð við The Vandals, Guttermouth og AFI.
Útgáfa strákanna í Offspring á gömlum slagara Damned, “Smash It Up”, er sett á Batman forver sándtrakkið. Greg hættir hjá Nitro Records.

1997
The Offspring fá samning frá Columbia og gefa út fjórðu breiskífuna ,Ixnay On The Hombre.
Hún fær mjög góða gagngrýni en selst þó mest lítið. Fyrrum söngvari Dead Kennedy´s, Jello Biafra, kemur við á plötunni og gerir tvo tónleika með Offspring.

1998
“Americana” er gefin út hjá Columbia.
Selst í 12 milljónum eintaka um allann heim með hjálp ofur hittaranum, Pretty Fly (For A Whit Guy). Þeir spila meðal annars á Woodstock ´99, Reading og Leeds á tónleikaferðalagi sínu til að fylgja plötunni Americana.

2000
Strákarnir styðja Napster á sínum ferli og gera samning við þá og fá pening fyrir að selja stuff á Napster og allur ágóði fer til samtaka með mæðrum sem missa börn sín.


September 2000
Með samkomulagi verða þeir fyrsa hljómsveitin sem lætur óútgefið lag á heimasíðu sína (Original Prankster) sem frítt MP3 lag.
Allir þeir sem downloaduðu laginu komust í pott og áttu möguleika á að vinna £1,000,000 frá Offspring.

December 2000
Sjötta albúmið, Conspiracy Of One, er gefið út hjá Columbia.

March 2003
Ron Welty fer úr bandinu.
“Eftir meira en 15 frábær á með The Offspring hef ég ákveðið að stofna nýja hljómsveit sem kallast Steady Ground. Ég óska Dexter, Noodles og Greg besta árangur í nærri framtíð. Það er kominn tími fyrir mig að breyta” Sagði Ron obinberlega á heimasíðu strákanna fyrir stuttu.

2003
Kemur næsta plata Offspring og er mjög líklegt að hún eigi að heita Chineese Democracy þar sem Dexter er að stela nafni Axl’s Rose, eða þar sem Axl ætlaði að láta næstu plötu Gun’s & Roses heita.

-Smashie