Blink 182: Mark Hoppus, söngur/bassi, Tom Delonge, söngur/gítar og Travis Barker, trommur. Þeir hafa gefið út 7 breiðskífur: Flyswatter (1992), Dude ranch (1997), Buddha (1998), Cheshire cat (1998), Enema Of The State (1999), The Mark, Tom & Travis Show (The Enema Strikes Back!) (2000), Take Off Your Pants And Jacket (2001). Og þeir hafa gefið út 3 DVD: The Urethra Chronicles DVD (2000), Man Overboard/Adam's Song DVD Single (2001), The Urethra Chronicles II, Harder Faster Faster Harder DVD (2002).

Mark: fæddur 15.mars 1972 í Carmel Mountain Ranch, Kaliforniu og býr þar enn. Hann heitir fullu nafni Mark Allen Hoppus og er giftur Skye Everly síðan 2.desember 2000 og þau eiga son sem heitir Jack (fæddur 5.ágúst 2002). Spilar á bassa og syngur í Blink182. Á smávaxin veiðihund (Beagle)sem gæludýr. Bestu hljómsveitir: Get Up Kids, Jimmy Eat World, Fenix Tx. Bestu myndir: Caddy Shack, Mall Rats, Besta Blink lag: Don't Leave Me. Besti þáttur: The Simpsons. Þyngd: 182 lbs, hæð: 5'11'', skóstærð: 12, Í frítíma: veiða, tölvuleikir. Skrýtin staðreynd: Mark er ekki með neitt tattú.

Tom: fæddur 13.desember 1975 í Poway, Kaliforniu en býr nú í Encinitas, Kaliforniu. Hann heitir fullu nafni Thomas Matthew Delonge og er kallaður Hot Pants. Hann er giftur Jen Jenkins síðan 26.maí 2001 og þau eiga saman dóttur sem heitir Ava Elizabeth (fædd 15.júlí 2002). Spilar á gítar og syngur í Blink182. Hæð: 6'1", skóstærð: 11. Bestu hljómsveitir: Menudo og Jimmy Eat World, Beastie Boys og NOFX. Stjörnumerki: Bogamaður. Í frítíma: eyðir tíma með konunni sinni. Pets: German Shepard, Besta mynd: Allt með Mel Gibson nöktum. Besta Blink lag: Aliens Exist. Besti þáttur: X-Files. Skrýtin staðreynd: Tom hefur RISA þráhyggju um fljúgandi furðuhluti og geimverur.

Travis: fæddur 14.nóvember 1975 í Fonatana, Kaliforniu en býr nú í Riverside, Kaliforniu. Hann heitir fullu nafni Travis Landon Barker og er kallaður Fuck Boy. Hann var giftur Melissu Kennedy frá 22.september 2001 en þau skildu 6.ágúst 2002. Spilar á trommur í Blink182. Stjörnumerki: Sporðdreki. Bestu hljómsveitir: Old Dirty Bastard, The Police, The Descendents. Besta mynd: True Romance. Í frítíma: Safnar bílum, rekur Famous Stars and Straps. Gæludýr: Tim, an Underwear Police Member, Skóstærð: 11. Besta Blink lag: Dysentery Gary. Plön fyrir framtíðina: Að stofna lítið band, sem inniheldur gamla vini. Skrýtin staðreynd: Travis er skotinn í Britney Spears.