Reggíhátíð á Grand Rokk (og Fjörukránni) Ath! Reggíhátíðin er ekki liðinn atburður þó að það standi í tilkynningunni. Fyrsta kvöldið er í kvöld fimmtudag 1. maí.

(Þetta er kóperað og unnið af grandrokk.is og dv.is:)


<b>Reggíhátíð á Grand Rokk</b>

Þetta er í fyrsta skipti á Íslandi sem að reggíhátíð er haldin með jafn veglegum hætti. Þarna koma fram tvær hljómsveitir frá Jamaica og ennfremur ætla Íslendingar að spreyta sig á þessari tónlist. DJ Kári er þekktur sem boðberi og sérfræðingur í Reggí tónlist. Hann kemur fram ásamt hljómsveit sem í eru Steini í Qurashi, Raggi bassaleikari, Fredo gítarleikari ásamt slagverksleikara og fl. DOD er frumkvæði Davíðs Þórs Jónssonar orgelleikara og Helga Svavars trommara og fl. en þeir leika dub tónlist. Svasir er síðan nú íslensk reggíhljómsveit. Til þess að fræðast um Englishman og Shangoband bendi ég á NETið þar sem nóg er að finna um þessa snilla. Allir með!

Dagskrá:

<b>1 Maí:
Grand Rokk</b>

Englishman (Jamaica)(lék með Black Uhuru, Culture, Ras Michael & Lucky Dube)
Shango Band (Jamaica) (goðsagnakennd reggíhljómsveit)

DJ Kári

<b>2. Maí:</b>
<b>Fjörukráin:</b>

Shango Band (Jamaica)
Englishman (Jamaica)

<b>Grand Rokk:</b>

Dj Kári og Svartfuglarnir
Savsir
DOD

<b>3. maí:</b>
<b>Grand Rokk:</b>

Dj Kári og Svartfuglarnir
Savsir
DOD

<b>4. maí:</b>
<b>Reggíhátíðinni lýkur á Grand Rokk:</b>

Englishman (Jamaica)
Shango Band (Jamaica)