Elvis Presley mesta ein mesta rokk stjarna allra tíma. Elvis var fæddur 8.janúar 1935 í Tupelo. Tvíburabróðir hans Jessie Garon dó við fæðingu
Tók upp sína fyrstu plötu, “My happiness”
Ágúst 1956, Elvis lék í sinni fyrstu kvikmynd “Love me tender”
20.Desember 1957, Elvis kveðinn í herinn
Á árunum 1960-67 var Elvis upptekinn við að taka upp Kvikmyndir.Alls 33
1.maí,1967 ,Elvis giftist Pricillu
1.Febrúar 1968, Lisa Marie Presley fædd
Comeback special 1968 tekið upp í Hljóðveri Nbc
“Elvis Thats the way it is” æft var í Hollywood,Studio B, en Tónleikarnir voru haldnir á Hilton Hótelinu í Las Vegas
“Elvis on tour 1972” svokölluð heimildarmynd um Kónginn.
Í byrjun árs 1973 hélt Elvis tvenna tónleika “Aloha from Hawaii” sýnt í 120 löndum
9.október 1973, Elvis og Pricilla skilin
Síðasta tónleikar Elvis voru 21.Júni
10.ágúst 1977, síðasta smáskífan hans kom út, “Way Down”
16.ágúst 1977, Elvis fannst látinn á heimili sínu, Graceland