Ég, Kári, er meðnokkuð sniðugt prjónunum. Ég var inntur að því af vini mínum um hvort ekki

væri hægt að búa til einhverskonar karoki klúbb. Sem hefði aðstöðu. Og er ég sat í

stærðfræðitíma og lét hugan reika, þá komtil mín greyn sem ég hafði lesið nokkru áður. og er

ég færði hugmyndirnar upúr greyninni yfir á klúbbinn kom þessi svaka skemtilega útkoma.

Ég ætla að byrja á að nefna nokkrar staðreyndir og vinna svo út frá þeim.

1. Staður kostar, (Ég á enga peninga)

Hvort sem húsnæði er keipt eða leigt þá kostar það peninga.

2. Tæki kosta !!

hvort sem þau eru notuð eða ný, þá þarf alltaf að keupa eitthvað.

3. Það kostar mikinn tíma að halda uppi félagstarfi. (og ég hef svo mikið að læra heima)

Margir sem leggja til lítinn tíma kemur betur út en ef einn leggur til jafn mikinn tíma og

margir myndu gera, þá á ég við í félagstarfi, því að margir þekkja fleiri en ég einn þekki. :)

4. Hverjir ega so að ráða?

5. hvenar á að vera opið?

6. Hverjir sjá um veitingar? (ég vil ekki hafa það of dýrt)

7. Hverjir sjá um dagleg þrif og þannig.

Persónulega fynst mér ekki leiðinlegt að þrífa, en ég á bara ekki það mikinn tíma að ég get

veriðað þrífa alltaf. plús það að ég er með ofnæmi fyrir flestum af stekari kemísku efnunum.

Ég myndi mæla með að ráða einfaldlega þrif-þjónustu.


Hugmyndir virkar þannig að ég auglýsi fyrst. og þið hjálpi mér að auglýsa með því að segja

vinum ykkar frá.

Síðan sendiði mér inn umsóknir um lykklavöld. Ég veit ekki alveg hvað það ættu að vera margir

lykklar. en ég ýminda mér svona 20 stk. en það verður síðan fast og ekki breitt.

ég ímynda mér að það að halda lykkli feli í sér ákveðna ábyrgð og skyldur jafnframt því að

gefa áveðin réttindi og tækfæri.

ég ætla að telja upp það sem mér dettur í hug.

1. Stjórnseta. með atkvæðisrétti.

2. fjárhagslegur grunnur fyrir félagskapinn.
t.d. 5000- á mánuði skuldbundið í 2 ár, nema ef sóktt er um undanþágu til stjórnar, sem mydi

þá væntanlega leysa þann undann lykklabyrgðinni.

3. Hann ætti að fá stuðning frá sínum áhángendum til að borga fyrir lykilinn.

dæmi, 6 vina hópur vill fá einn lykil, einn í hópnum semur við vini sína 5 um að styrkja sig

um 1000 kall hver og hann tekur svo að sér að sitja í stjórnnni. hann þar ekkert að borga en

stendur í stjórnarstarfi fyrir vini sína.

en það allt fynst þér að stjórnin ætti að fá að kjósa um.

svo fynst mér að allur ágoði eftir gjöld ætti svo að renna óskiptur til þeirra sem eru að

halda þessu uppi. ss. stjórnarmeðlima.

-stjórn kýs framkvæmdarstjórn sem sér um daglegann rekstur, bókanir á sal, og boðun funda. Ef

framkæmdarstjórn boðar ekki fund samkæmt reglum félagsinns, þá getur hinn almenni

stjórnarmaður boðað fund með tilsettum fyrirvara.


Sá rétthæsti innan félagsinns er hinn almenni stjórnarmaður. en hann getur staðið fyrir hóp af

fólki eða einn eftir á hvaða forsemdum hann er í félags-starfinu. Það sem hann vill gera á að

gera nema það stangist á samþykktir stjórnar. en hverskonar yfirgangur ætti ekki að líðast.

Mér fynst að klúbburinn ætti að vera opinn allan sólahinginn alla daga (fyrir fólk með lykkla og þeirra föruneiti) og staðsettur einhverstaðar miðsvæðis.

ég er farinn að röfla hérna. .. En endiega gefið mér feed-back. og segið mér frá öllum áhuga.

ég er algjerlega ritblindur þannig aðendilega leiðréttið málfar og ritvillur og sendiðmér

leiðrétt eintak, sem ég get svo notað. p.s. ekki reyna að kenna mér stafsetningu.

Annars allar hugmyndir vel þegnar.


takk. -Kári

teloft at yahoo.com

teloft@yahoo.com