Oasis Oasis tók stórt stökk frá ófrægð í heimsfrægð árið 1994. Þetta ár urðu þeir eitt langvinsælasta “britpop” band 9 áratugsins, og það má ásamt þakka þeim Blur og Suede að “britpopið” sé svona vinsælt þann dag í dag.

En snúum okkur að byrjuninni.
Í fyrstu var hljómsveitin skipuð skólafélugunum Liam Gallagher(raddir), Paul “Bonehead” Arthur(gítar), Paul McGuian(bassi), Tony McCaroll(trommur), og gengu þá undir nafninu “The Rain”.
Eftir að hafa verið fáein ár sem gítartæknimaður hjá hljómsveitinni “The Inspiral Carpets”, fór Noel aftur til Manchester af því að bróðir hans hafi boðið honum að koma í hljómsveitina. Noel samþykkti að koma ef hann mundi fá að stjórna og hafa fullkominn hemil á hljómsveitinni og hætta að spila lög Liam's. Restin að hljómsveitinni samþykkti það.
Með nýtt nafn og nýjan stíl hóf Oasis árið með hörðum æfingum og stöngum.

Efir að hafa verið að spila á litlum bar tónleikum, króaði hljómsveitin af Alan McGee, formann “Creation Records”, og sögðu honum að hlusta á kynningareintök þeirra. McGee varð hrifinn og skráði hljómsveitina hjá “Creations Records”. Hljómsveitin gaf út sýna fyrstu smáskífu “Supersonic” vorið 1994, sú smákskífa fékk jákvæða dóma. Supersonic kom fram á plötuni “I'd Like to Teach the World to Sing”. “Shakermaker” varð stærri smellur snemma sumars 1994. Og aðeins mánuði seinna gáfu Oasis út sína 3 smáskífu, og það var stórsmellurinn “live forever” sem er þegar búið að festa á spjöld sögunar, það var bara mánuði síðar þegar þeirra fyrsta breiðskífa kom út, “Defintely Maybe”, það var sama sagan með hana, hún var þá hraðseldasta plata Breta frá upphafi. Hún náði hæst 1. sæti á breska vinsældar listanum. Þá byrjaði sannkallað “Rock N' Roll”. En það var ekki alltaf eins mikið rock n' roll, Noel hætti einfaldlega í hljómsveitinni eftir erfiða tónleikaferð um Bandaríkin. Hann kom fljótlega aftur og hljómsveitin fór aftur til Englands. Þegar “Supersonic” var á uppleið á Bandaríska listanum yfir rokkplötur og nútímarokk. Smáskífulagið sem kom aldrei á plötu með hljómsveitinni fór í annað sæti á breska listanum yfir jólin ‘94. Í byrjun 1995 einbeitti hljómsveitin sér að Bandaríkjunum, komu á framfæri laginu “Live Forever”. Lagið varð risa smellur á MTV, yfir plötur og nútímarokk útvarpsstöðvar, á toppnum númer tvö, og Defintely Maybe varð gullplata í heimkomunni til Englands eftir útselda tónleikaferð í Bandaríkjunum, hljómsveitin tók upp nýja smellinn “Some Might Say”. Um kvöldið þegar smellurinn var gefin út hætti trommarinn Tony McCaroll í hljómsveitinni, með Alan White í hans stað. Í sama mánuði (í maí) náði “Some Might Say” toppnum; Frami lagsins varð til þess menn fóru að lýta áður útgefnum lögum hljómsveitarinnar augum. Oasis eyddi restinni af sumarinu að klára (Whats The Story?) Morning Glory, sem var gefin út í Október 1995. Eftir að hún var gefin út fór hún í fyrsta sæti breska vinsældarlistans, og seldist í 18 milljónum eintaka, var einnig hraðseldasta platan síðan Micheal Jackson gaf út plötuna Bad. Yfir 1996 varð (What’s the Story) Morning Glory? önnur stærsta plata allra tíma í Bretlandi, komu sér vel fyrir á alþjóðlegum vettvangi. Vegna styrks lagsins “Wonderwall” varð Morning Glory ein af tíu vinsælustu plötunum í Bandaríkjunum. Platann náði hreynt frábærum árangri og náði topp 10 listunum yfir Evrópu og Asíu. Árið 1996 komst oft hið stormafulla samband Gallagher bræðranna í blöðin og greinar slúðurblaðanna, þegar þeir skyndilega hættu við Bandaríkjaferðina seint um sumarið. Í kjölfarið urðu tveir tónleikar þeirra í Knebworth stærstu útitónleikar í sögu Bretlands. Eftir að þeir hættu við Bandaríkjaferðina einbeittu þeir sér að því að taka upp þriðju plötuna. Þar sem það tók stuttan tíma að taka upp fyrstu tvær plöturnar, tók það þá nokkra mánuði að taka upp þessa, sem að lokum kláraðist að gera seint í ágúst 1997, með smellinum “D'You Know What I Mean”. Með hjálp góðrar gagngrýni og góðri sölu komst “Be Here Now” í sæti yfir mest seldu plötur í Bretlandi, og næstum toppaði Bandaríska sölulistann, gerðu þeir sjálfan sig að rokkgoðum. Þó fengu þeir bakslag frá bæði gagngrýnendum og plötukaupendum fyrir velgengni plötunnar. Ekki löngu eftir urðu átök innan hljómsveitarinnar sem varð til að tónleikaferð þeirra leystist upp, og hvarf hljómsveitin um tíma úr sviðsljósinu, þó gáfu þeir út B-hliðaplötuna The Masterplan 1998.

Þegar hljómsveitin var að taka upp sýna fjórðu plötu sumarið 1999, hætti Paul “Bonehead” Arthurs, fyrir þá ástæðu að hann vildi eyða meiri tíma með fjöskildu sinni. Í viðtali við NME, 11 ágúst, sýndist þá Noel Gallagher vera alveg sama og sagði: “It's hardly Paul McCartney leaving the Beatles.” Andy Bell, fyrrverandi bassaleikari Ride og Heavy Stereo, og gítarleikarinn Gem Archer komu í hljómsveitina eftir að upptökur á plötunni Standing On The Soilder Of Giants árið 2000 var kláruð. Sama ár fögnuðu þeir nýrri plötu með eftirminnilegu tónleikaferðalagi og gáfu út sína fyrsu tónleikaplötu Familiar To Milions, sem var tekin upp á Wembley. Og var hún gefin út í sex mismunandi hlutum, DVD, VHS, Triple Vinyl, og Mini Disc.