Góðan daginn!

Tölur aprílmánaðar eru eftirfarandi:

Flettingar voru 6031, sem er fækkun frá því í mars (6487) og um 0,14% af heildinni.
En þó flettingum hafi fækkað aðeins, hækkar /motorsport þó úr 92. sæti uppí 86. sæti sem eru ánægjulegar fréttir.
Kveðja,