Tölur marsmánaðar eru komnar í hús og eru svo hljóðandi:

Í 92. sæti er /motorsport með 6487 flettingar, eða 0,15% af heildarflettingum hugi.is.
Þetta er 413 flettingum færra heldur en í febrúarmánuði, auk þess að áhugamálið fellur um 2 sæti. Flettingahlutfall /motorsport var 0,17% í febrúarmánuði.

Annars skipa efstu sæti marslistans:

1. forsida
2. hl
3. kynlif
4. hljodfaeri
5. blizzard
Kveðja,