Tölur febrúarmánaðar eru komnar í hús og eru svo hljóðandi:

Í 90. sæti er /motorsport með 6900 flettingar, eða 0,17% af heildarflettingum hugi.is.
Þó áhugamálið standi í stað á listanum sjálfum, hefur flettingum fækkað sem nemur 1165 flettingum. Þá var flettingahlutfall /motorsport einnig 0,17% í janúarmánuði, en heildarflettingum á hugi.is fækkaði talsvert í febrúar miðað við janúar.

Annars skipa efstu sæti febrúarlistans:

1. forsida
2. hl
3. hljodfaeri
4. kynlif
5. ego
Kveðja,