Þá hafa verið birtar tölur fyrir janúarmánuð sem leið.
Þar situr /motorsport í 90. sæti með 8.065 flettingar, sem gera um 0,17% af heildarflettingum á hugi.is í janúar. Þess ber þó að geta að forsíðan situr í efsta sæti listans, með yfirgnæfandi meirihluta flettinga.
Kveðja,