Sælir mótorsporthugarar.

Aðsókn að /motorsport árið 2007 var talsvert meiri en árið á undan, eða 97700 flettingar á móti 88738 árið 2006. Enn meiri vöxtur er frá 2005, þegar flettingarnar voru einungis 30072.
Í fyrra voru heildarflettingarnar á /motorsport alls um 0,16% af heildarflettingum á hugi.is á síðasta ári.

Síðustu þrír mánuðir hafa verið svona:

Desember 2007
7367 flettingar (0,15%)

Nóvember 2007
6500 flettingar (0,13%)

Október 2007
7708 flettingar (0,17%)


Aðsóknin hefur því verið með ágætum, en virkni í engu samræmi að mínu mati.
Ég vil því minna á að greinar, myndir og kannanir eru alltaf velkomnar svo fremi sem það tengist allt mótorsporti :)

Bestu kveðjur,
Andrivig
Kveðja,