Bláa bomban! VW Polo 1,4 2000 árgerð
Fyrsti bíllinn minn og öruglega ekki sá seinast nema ég deyji bráðum… annars er þetta ekkert besti bíll í heimi en hann hefur komið mér allar þær leiðir sem ég hef þurft að komast.
Ef að þrír verður af fjórum, og fjórir af sex, verður þá sex af fjórum? Nei sex verður átta!