Keppnisdagatal Bílaklúbbs Akureyrar
fyrir árið 2008 er komið

svona lítur planið út eins og komið er allavega.

10. maí: Torfæra,Íslandsmeistaramót
11. maí: Sandspyrna,Íslandsmeistaramót

13. júní:Hóprúntur,Formleg setning Bíladaga 2008
14. júní:Götuspyrna,Íslandsmeistaramót
15. júní:Drift,Íslandsmeistaramót
16. júní:Burn-Out,Íslandsmeistaramót
17. júní:Bílasýning

4. júlí:Sandspyrna,Kvöldæfing
5. júlí:Sandspyrna,Íslandsmeistaramót

2. ágúst:Sandspyrna,Íslandsmeistaramót

Já manni er bara farið að hlakka til sumarsins ;)
Life is like a dogsled team. If you ain't the lead dog, the scenery never changes