Viltu læra á sleða ? Viltu læra að keppa á sleða ?
Viltu læra að nota sleðan meira ?
Námskeið í sleðaskólanum verða í vetur.
17-20 Janúar Sleðaskólinn Ólafsfirði 14 ára og eldri
21. janúar Sleðaskóli fyrir Björgunarsveitir
25-27 Janúar Sleðaskóli fyrir stelpur á öllum aldri.Unglingar 12-14 ára geta jafnvel mætt í námskeið ef nægur áhugi er á. (þá liklega á seinna namskeiðið)
Einnig er möguleiki á stökum námskeiðum fyrir hópa.

Gjafbréfin er skemmtilegur möguleiki fyrir þá sem vilja.

Skráning er hafinn í öll námskeið
Senda inn nafn,kt,heimili,e-mail og gsm
Allar frekari uppl í lexi@lexi.is eða síma 660 6707Meira á Lexi.is.