Jæja nú er kominn desember og þá styttist í
Michelins race off champions og ef þú veist ekki hvað það
er þá veistu ekkert um mótorsport. Og ef þú
veist ekkert um mótorsport þé kemur skýring
á hvað michelins race off champions. Það er
keppni þar sem öllum bestu ökumönnum hvers
lands er skippt í landslið og þeir keppa um
stig fyrir landið sem þeir eru ríkisborgarar
í. Síðan er að sjálfsögðu líka einstaklingskeppni
þar sem þeir safna stigum fyrir sjálfan sig. En
það sem er skemmtilegast við þessa keppni er það
að tveir góðir ökumenn eru settir hlið við hlið á
nákvælega eins bílum. Þeir eru einnig á super special
braut sem er braut sem gengur í hring en er með tvær
brautit hlið við hlið. Allavega sér maður á svona
móti hver er bersti ökumaðurinn. Þessi keppni fer
alltaf fram á gran canaria. En þarna má sjá ökumenn
á borð við C.McRay og T.Makinen þar sem einnig má sjá
Malbiksökumenn eins og A.Menu. En allir sem eru með
eurosport eiga að finna tímann sem þetta er sínt og
stilla sér fyrir framan imbann og horfa á þetta því
sð þetta er þvílík skemmtun.