keppnisdagatalið fyrir torfæruna 2006 er komið og verða 4 umferðir til íslandsmeistara og 6 til heimsbikars. en svona lítur þetta út:

27.maí Akureyri Ísland íslandsmóti
24.júní Vesturland Ísland íslandsmót
15.júlí Hella Ísland ísl/heims
16.júlí Hella ísland íslandsmót
12.agúst Blöndós ísland íslandsmót

2.sept Kangsala Finnland heimsbikar
3.sept Kangsala Finnland heimsbikar
16.sept Vormsund Noregur heimsbikar
17.sept Vormsund Noregur heimsbikar

þetta er staðfest dagatal frá LÍA allavega sá ég þetta á www.4x4.is.
En hvernig lýst mönnum á þetta dagatal reikna með að keppninn á vesturlandi fari fram á Hólmavík en þetta á allt eftir að koma í ljós þegar nær dregur.