Nú er þetta svokallaða go-kart orðið bara frekar vinsælt sport hér á landi og annarstaðar líka en eg held að þetta séu bara svona wannab f1 bílstjórar eða þá er eg að tala um pro gauranna en ekki að eg sé að segja að eg sé á móti þessu sporti, því að þetta er mjög fjörugt og skemmtilegt sport og eg hvet sem flesta til að prufa þetta. en hins vegar eru þetta oftast bílar sem komast upp í svona topspeed 65/70 og er ekkert voða spennandi hraði á þeim. hins vega þegar brautin er löng og góð og sona frekar létt svona þá er bara heilmikið stuð ef maður skreppur kannski með félugum sínum og er bara alveg að gefa í þá fær maður bara frábæra tilfinningu. ;) hvet alla til að prufa

Hellibelli