var að velta fyrir mér einu í dag. þannig var að ég var að hlusta á einhvern plebba hjá FÍB og hann var að tala um að það kostaði 650.000kr að reka venjulegan fjölskildubíl á ári, mér finnst það nú soldið ýkt. ég sjálfur ´´a subaru legasi og það kostar mig 20.000 á mánuði í bensin eða 240.000 á ´mánuði ok, síðan eru það tryggingar og bifreiðagjöld c.a 85.000kr þá er maður komin í 325.000, segum sem svo að dekkjakostnaður og viðgerðir séu kanski svona 100.000kr þá endar þetta í 435.000. reindar talaði hann um það að verðrírnun sé tekin inn í þetta en kom on. mismunurin er 215.000 ég efast stórlega um að verðrírnun á meðal fólksbíl sé svo mikið eða kvað? p.s ég gleimdi að taka inn í þetta árgjaldið hjá FÍB:)