Fyrsta wrc mótið 2002 hefst eftir nokkra daga og er það mótið í Monte carlo. Þar eru malbiksvegir sem eru mjög oft ísi lagðir.

Nokkrar breytingar hafa orðið á liðum og má þar helst nefna að T.Makinen er komin yfir til subaru og í hans stað er komin A.McRay til mitsubishi, síðan er R.Burns komin til Peugot.
Einnig má geta að D.Auriol ætlar að keppa á Toyotu Corollu, ekki í neinu verksmiðjuliði heldur bara sjálfstætt. Hann keppti í fyrra fyrir Peugot en var ekki endurráðinn þrátt fyrir að hann hafi unnið eitt rall fyrir franska liðið í katalúníu.

En núna mæli ég með að allir fari að gá kl. hvað allt er í sjónvarpinu og fylgjast með einni skemmtilegustu íþrótta grein heims.


Einnig vill ég auglýsa heimasíðuna mína kasmir.hugi.is/kristjan1 en hún fjallar eingöngu um mótorsport