Eins og flestir vita þá er konunglega breska rac rallið seinasta rall keppnistímabilsins. Aldrei áður hafa 4 ökumenn átt séns í 1 sætið þegar einungis er 1 keppni eftir.

Sigurvegarar síðasta áratug:

2000…. Burns-Reid……….. Subaru Impreza WRC
1999…. Burns-Reid……….. Subaru Impreza WRC
1998…. Burns-Reid……….. Mitsubishi Carisma
1997…. McRae-Grist………. Subaru Impreza
1996…. Schwarz-Giraudet….. Toyota Celica
1995…. McRae-Ringer……… Subaru Impreza
1994…. McRae-Ringer……… Subaru Impreza
1993…. Kankkunen-Grist…… Toyota Celica
1992…. Sainz-Moya……….. Toyota Celica
1991…. Kankkunen-Piironen… Lancia Delta
1990…. Sainz-Moya……….. Toyota Celica

Eins og sjá má hefur Burns unnið seinustu 3 ár og á hann því að ég tel góðann séns. En samt má ekki gleyma öðrum ökumönnum eins og t.d. T Makinnen og C McRay en þeir eru efstir á listanum. En margir hlutir hafa gerst í konunglega breska rac rallýinu eins og flestir sem hafa fylgst með rallýinu. Þá er ég að tala um þegar bíllinn hjá C Sains bilaði einungis kílómeter frá heimsmeistartitli, skemmtilegur endir fyrir Toyota til að hætta keppnisgöngu sinni í rally.

En vill segja öllum sem hafa einhverstaðar aðgang að sýn eða eurosport eða einhverri annari stöð sem sýnir það að horfa á það um næstu helgi.

:o)