Ég vil fyrir hönd notenda Hugi.is senda mína innilegustu samúðarkveðjur til fjölskyldu og vina Brynjars Arnar Hlíðberg er lést í hörmulegu go-cart slysi á Sauðárkrók þann 18 ágúst s.l.